Fréttir

Barna og æskulýðsstarf Mána

Hópur fyrir barna og æskulýðsstarf hjá Hestamannafélaginu Mána hefur verið stofnaður. Til að auðvelda samskipti við börn og foreldra og til að koma út skilaboðum.

Óskað er eftir að foreldrar og forráðamenn gangi í hópinn. Gerum starfið skemmtilegt og öflugt. Það vantar foreldra til að vera með í starfinu og nefndinni og óskað er eftir að foreldrar stígi fram og bjóði aðstoð við að efla starfið fyrir börnin. Gerum eitthvað gaman saman