Fréttir

Firmakeppni – úrslit

 Firmakeppni Mána fór fram miðvikudagskvöldið 17. maí. Stjórn Mána sá um að sækja styrki og þökkum við fyrirtækjum kærlega fyrir veittan stuðning. Að loknu móti var boðið upp á dýrindis vöfflur að hætti Harðar. Stjórn og mótanefnd þakkar öllum sem tóku þátt. Úrslit voru eftirfarandi:

Pollaflokkur:

Arnór Berg Jóhannsson og Bjartur frá Ási – HS Veitur

Elísa Rán Kjartansdóttir og Dögg frá Síðu – Cargo flutningar

Una Ólafsdóttir og Stjörnunótt frá Litlaklofa – Aska

Þóra Vigdís Gústafsdóttir og Jasper frá Stórhól – Rafholt

Pollaflokkur, teymdir:

Freyja Kristín Gústafsdóttir og Jesper frá Stórhól – Gull og Hönnun

Gunnar Freyr Eyþórsson og Dögg frá Síðu – Gunnarsson ehf.

Sigurlaug Unnur Stefánsdóttir og Bjartur frá Ási – A. Óskarsson ehf

Barnaflokkur:
1. Sólveig Guðmundsdóttir og Ýmir frá Ármúla – BÁS hestasala

2. Signý Sól Snorradóttir og Glói frá Varmalæk – Melabergsbúið

Unglingaflokkur:

Klara Penalver Davíðsdóttir og Sváfnir frá Miðsetju – Bílaleigan Geysir

2. Bergey Gunnarsdóttir og Gimli frá Lágmúla – Bragi Guðmundsson

Kvennaflokkur:

1.Þóra Brynjarsdóttir og Valmi frá Njarðvík – Lagnaþjónusta Suðurnesja

2. Elfa Hrund Sigurðardóttir og Riddari frá Ási – Bílasprautun Magga Jóns

3. Jóhanna Harðardóttir og Þokki frá Keflavík – Millvúdd pípulagnir

Heldri menn/konur:

Jón B. Ólsen og Flaumur frá Leirubakka – Bílbót

Parareið:

Bergey Gunnarsdóttir og Klara P. Davíðsdóttir – Bjarni Málari og Sólning

B-flokkur:                                                                                                                                  

1. Birta Ólafsdóttir og Skarði frá Flagveltu – Traðhús

2. Jón B. Ólsen og Logn frá Þingholtum – Ellert Skúlason ehf

3. Hans Ómar Borgarsson og Hekla frá Þingholtum – Örk teiknistofa

4. Haukur Aðalsteinsson og Harpa frá Sólheimatungu – OSN Lagnir

5. Ólafur Rafnsson og Viljar frá Vatnsleysu – Isavia

A-flokkur:

1.Jón B. Ólsen og Flaumur frá Leirulæk – Formenn

2. Birta Ólafsdóttir og Aría frá Hlíðartúni – Olsen Olsen

3. Gunnar Eyjólfsson og Brunnur frá Brú – Byko

4. Snorri Ólason og Flosi frá Melabergi – HS Orka

5. Högni Sturluson og Glóa frá Höfnum – Dýralæknastofa Suðurnesja