Fréttir

50 ára afmælissýning Mána

í Mánahöllinni 30. apríl kl. 20:00

Afmælissýning Mána 30. apríl 2015

50 ára afmælissýning Hestamannafélagsins Mána verði haldin 30. apríl nk. kl 20:00 í Mánahöllinni.  Boðið verður upp á skemmtileg atriði er tengjast starfi og fólki félagsins í gegnum tíðina.  Kvöldstund sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.  Nánar auglýst síðar.