Fréttir

Aðalfundur Mána 2014

Aðalfundur Mána var haldinn þann 25 nóvember síðastliðinn og var mjög góð mæting á fundinn. Talsverðar beytingar urðu á stjórn Mána að þessu sinni. Í stjórn og nefndir voru kjörnir:

Stjórn.

Formaður Gunnar Eyjólfsson.

Varaformaður Borgar Jónsson.

Meðstjórnendur.

Gjaldkeri. Þóra Brynjarsdóttir

Meðstjórn Sigrún Pétursdóttir. Kristmundur Hákonarson.

Varamenn. Gunnar Auðunsson.Sigurður Kolbeinsson.

Mótanefnd

Bjarni Stefánsson.

Helga Hildur Snorradóttir.

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir.

Hans Ómar Borgarson.

Sigurður V Ragnarsson.

Reiðhallarnefnd.

Björn Viðar Ellertsson.

Borgar Jónsson.

Böðvar Snorrason

Þorvaldur Þorvaldsson

Æskulýðsnefnd.

Linda helgadóttir

Helena Guðjónsdóttir.

Fræðslunefnd.

Helga Hildur Snorradóttir.

Birta Ólafsdóttir.

Ferðanefnd.

Stefán Bragi Sigurðsson

Kristmundur Hákonarson

Hans Ómar Borgarson.

Haraldur Valbergsson.

Jónas Árnason.

Reiðveganefnd

Björn Viðar Ellertsson.

Böðvar Snorrason

Skemmtinefnd

Gunnlaugur Björgvinsson.

Tinna Jónsdóttir.

Úr stjórn gengu þau Snorri Ólason, Böðvar Snorrason, Helga Halldórsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson