Fréttir

Aðalfundur Mána 2018

Aðalfundur Mána 2018 verður haldinn í reiðhöll Mána þriðjudaginn 20.nóvember kl.20.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar og nefnda
  2. Viðurkenningar og íþróttamaður Mána – Viðurkenning afhent fyrir fyrirmyndarfélag ÍSÍ
  3. Kosning stjórnar og nefnda
  4. Ákvörðun félagsgjalda
  5. Önnur mál

Við óskum einnig eftir því að starfandi nefndir sendi okkur ársskýrslu sína á mani@mani.is með upplýsingum um það hverjir vilji starfa áfram í viðkomandi nefnd.

Stjórn Mána óskar eftir áhugasömu fólki til að starfa í stjórn og í eftirfarandi nefndir félagsins:

Mótanefnd

Fræðslunefnd

Skemmtinefnd

Reiðhallarnefnd

Ferðanefnd

 

Stjórn Mána