Fréttir

Aðalfundur Mána

Aðalfundur Mána fer fram þriðjudaginn 22.nóvember 2016.

Hefst hann kl.20.00 í félagsheimili Mána.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar og nefnda
  2. Viðurkenningar
  3. Kosning stjórnar og nefnda
  4. Önnur mál

Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórn Mána