Æfing hjá æskunni og skráning á Líflandsmót
Æfing verður hjá krökkunum í dag, miðvikudag 11.apríl 2018 milli kl.16.30 og 17.30.
Á laugardaginn verður æfing milli kl.13. og 14.
Minni á að skráning á Líflandsmót lýkur á miðnætti í dag miðvikudaginn 11.apríl 2018.
Allar upplýsingar um Líflandsmótið eru HÉR.
Æskulýðsnefnd