Fréttir

Æskan og hesturinn

Í tilefni af degi íslenska hestsins þann 1. maí munu efnilegir knapar halda sýningu í höllinni í hádeginu kl 12:15. Er þessi dagur árlegur viðburður um land allt og munu krakkarnir okkar sýna okkur atriði sem þau hafa verið að æfa í tilefni dagsins. Hvetjum alla til að mæta og styðja krakkana okkar.

Kveðja,
Æskulýðsnefnd