Fréttir

Árshátíð Mána 2015

Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir. Árshátíð Mána fer fram í Stapa laugardaginn 31.október nk.

Spennandi dagskrá, veglegt happdrætti, steikarhlaðborð frá Menu veitingum og fjör fram á rauða nótt.

mani loka

 

 

Opnaður verður Instagram reikningur fyrir viðburðinn; #mani50 þar sem hægt verður að fylgjast með stuðinu.

Allir velkomnir sem áhuga hafa á að mæta og skemmta sér með okkur.

 Afmælisnefndin