Fréttir

Ásmundur Ernir íþróttamaður Mána 2016

Aðalfundur Hestamannafélagsins Mána fór fram 22. nóvember. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf en einnig voru veittar viðurkenningar fyrir keppnisárangur. Ásmundur Ernir Snorrason var valinn íþróttamaður Mána 2016.

Eftirtaldir knapar hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í keppni:

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Signý Sól Snorradóttir

Bergey Gunnarsdóttir

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Ásmundur Ernir Snorrason

Innilega til hamingju öll með glæsilegan árangur.