Fréttir

Grein eftir Máni

Íþróttamaður Mána 2014

03/11/2014 //

Nú er komið að því að velja íþróttamann Mána 2014. Þess vegna viljum við biðja þá sem voru duglegir að keppa á árinu um að senda árangur sinn á [...]

Saga Mána

31/10/2014 //

Kæru Mánafélagar nú er að hefjast vinna við ritun sögu Hestamannafélagsins Mána. Í tengslum við þá vinnu þá vantar okkur aðstoð ykkar. Við viljum því [...]

Stóðsmölun á Laxárdal

20/08/2014 //

Stóðsmölun á Laxárdal og réttir í Skrapatungurétt. Hestaleigan Galsi fer 3 daga ferð föstudag – sunnudags. Höfum til leigu hesta gistingu og mat fyrir 6-8 [...]

Reiðskóli Mána síðasti sjéns

29/07/2014 //

Reiðskóli Mána verður með námskeið vikuna 5-9 ágúst og eru nokkur pláss laus þá  einnig mun Reiðskóli Mána mæta í Vogana 11-15 ágúst og verður hann [...]

Íslandsmótið í hestaíþróttum 2014

09/07/2014 //

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 22. – 27. júlí. Mótið verður óvenju viðamikið því allir flokkar [...]

Hópreiðin á Landsmótinu

28/06/2014 //

Kæru Mánafélagar. Setning Landsmótsins á Hellu fer fram fimmtudaginn 3. júlí kl. 20:30 og fer þá fram fánareið félaganna. Vilji er til að hafa fánareiðina sem [...]

Mánaræktunin að skila sér

25/06/2014 //

Það er skemmtileg staðreynd að 7 af 16 hestum sem eru að fara að keppa fyrir hönd Mána á Landsmótinu á Hellu eru ræktaðir af Mánamönnum. Þessir gæðingar [...]

Reiðskóli Mána

18/06/2014 //

Reiðskóli Mána er í fullum gangi þessa dagana og er mikið fjör í skólanum sem hefur yfir mjög góðri aðstöðu yfir að ráða. Einnig eru hestarnir mjög vanir [...]

Landsmótspeysur

31/05/2014 //

Líkt og undanfarin Landsmótsár hefur Hestamannafélagið ákveðið að bjóða Mánamönnum upp á að kaupa peysur. Að þessu sinni er um að ræða peysur frá [...]

Beitin opnar

30/05/2014 //

Áformað er að opna beitina á sunnudaginn kemur á milli klukkan 20:00 og 21:oo ef veður leyfir.    Upplýsingar í síma 861-2030 [...]
1 2 3 4 5 6