Fréttir

Beitarhólf

Kæru félagsmenn

Stjórnin hefur 2 beitahólf til úthlutunar fyrir áhugasama félagsmenn.

Umsóknir berist skriflega á mani@mani.is og biðjum við þá sem áður hafa haft samband að ítreka óskir sínar. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18.maí nk.

Umsækjendur þurfa að vera skuldlausir við félagið.

Leigjendur hólfanna sjá alfarið um:

  • Að girða hólfin
  • Viðhalda girðingum hjá sér
  • Setja hlið þar sem við á
  • Brynningu
  • Áburðardreifingu

Stjórnin.