Fréttir

Beitarhólf

Kæru félagar

Fyrir þá sem eru með beitarhólf fyrir aftan hesthúsin þá hafa greiðsluseðlar verið sendir út vegna beitarhólfa 2019.

Ef viðkomandi ætlar sér ekki að nýta beitina þarf að tilkynna það til stjórnar. Felur þá stjórnin öðrum félaga sem vill beita það svæði.

Einnig ef gjaldið er ekki greitt fyrir 15.maí 2019 mun stjórnin skilja það sem svo að hesthúseigandi vilji ekki greiða gjaldið og felur öðrum beitarhólfið.

Bestu kveðjur

Stjórnin