Fréttir

Beitin opnar

föstudaginn 8 júní

Beitin mun opna föstudaginn 8 júní milli kl 19 og 20.

Beitin er opin  öllum félagsmönnum í Mána sem eru skuldlausir við félagið.

ATHUGIР  EKKI ER HEIMILT AÐ KOMA MEÐ HROSS Á SKAFLAJÁRNUM

nánari upplýsingar í síma 861-2030 Snorri