Fréttir

Bingó hjá Æskulýðsnefnd

Bingó Bingó Bingó
Sunnudaginn 20. Janúar 16:00 heldur Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Mána bingó í aðstöðu reiðhallarinnar en þar ætlum við að hittast og hafa gaman, leggja línurnar fyrir veturinn (haustið) sem er komið á fullt.

Glæsilegir hesta tengdir vinningar, svo sem beisli, kambar, taumar og aðrir stórglæsilegir vinningar. Munið eftir reiðufé. Bingóspjaldið á 500 kr. stk
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Hlekkur á bingóviðburð á facebook