Fréttir

Fréttir

Lykill að reiðhöll

16/12/2017 //

Þeir Mánafélagar sem vilja fá lykil að reiðhöllinni eru beðnir um að senda tölvupóst á gunnare@hs.is fyrir 20. desember. Einungis skuldlausir félagar fá lykil. [...]

Reiðnámskeið hjá Sigga Matt

27/11/2017 //

Sigurður Matthíasson verður með reiðnámskeið í Mánahöllinni. Um er að ræða fjóra einkatíma sem verða þriðjudagana 30. janúar, 6., 13. og 20. febrúar. [...]

Nefndarstörf

18/11/2017 //

Stjórn Mána óskar eftir fólki til starfa fyrir félagið í mótanefnd. Áhugasamir hafið samband við Gunnar s. [...]

Reiðnámskeið hjá Ásmundi Erni

18/11/2017 //

Ásmundur Ernir Snorrason verður með reiðnámskeið fyrir áhugasama Mánamenn í Mánahöllinni á nýju ári.  Um er að ræða einkatíma sem henta öllum knöpum, sex [...]

Reiðnámskeið hjá Kára Steins

14/11/2017 //

Kári Steinsson verður með reiðnámskeið eina helgi í mánuði frá 13. janúar og fram á vor. Námskeiðið er bæði fyrir þá sem eru með keppni í huga og þá [...]

Íþróttamaður Mána 2017

17/10/2017 //

Nú er komið að því að velja íþróttamann Mána 2017. Hvetjum við alla knapa sem voru duglegir að keppa á árinu til að senda árangur sinn á netfangið [...]
1 2 3 28