Fréttir

Fréttir

Hestaþing/úrtaka Mána 2018

23/05/2018 //

2.-3.júní nk er komið að Hestaþingi Mána sem jafnframt er úrtaka fyrir landsmót, en Máni hefur rétt á að senda 3 fulltrúa á Landsmót. Opnað hefur verið [...]

Riðið til fjár

23/05/2018 //

Nú verður styttri túr þannig að sem flestir sjái sér fært að vera með. Tryppahringurinn varð fyrir valinu og nú skipta sekúndur máli, ein vísbending svo allir [...]

Beitarhólf

23/05/2018 //

Dregið hefur verið úr umsóknum um beitarhólfin. Viðkomandi einstaklingar sem hlutu hólfin hafa verið látnir vita. kveðja [...]

Kerruferð mánudaginn 21 maí

18/05/2018 //

Kerruferð verður farin í Sörla mánudaginn 21.maí. Lagt verður af stað frá Reiðhöllinni í Sörla í Hafnarfirði kl: 13:00 og riðið ca 15 km reið með góðum [...]

Kerruferð 12.maí

10/05/2018 //

Kerruferð verður farin í Sprett laugardaginn 12.maí. Lagt verður af stað frá Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi kl: 13:00 og riðið inn í Sörla Hafnarfirði [...]

Beitarhólf

07/05/2018 //

Kæru félagsmenn Stjórnin hefur 2 beitahólf til úthlutunar fyrir áhugasama félagsmenn. Umsóknir berist skriflega á mani@mani.is og biðjum við þá sem áður hafa [...]

Könnun um miðhálendi Íslands

07/05/2018 //

Michaël Bishop hafði samband við okkur varðandi boð um þátttöku félagsmanna í Hestamannafélaginu Mána í rannsókn á viðhorfum almennings til miðhálendis [...]

Reiðskóli Mána

06/05/2018 //

Reiðskóli Mána 2018 Í sumar verða haldin reiðnámskeið á Mánagrund fyrir börn og unglinga, 7 ára og eldri. Upplýsingar um skráningu veitir Sigurlaug Anna í [...]

Reglur í reiðhöll

05/05/2018 //

Að gefnu tilefni viljum við minna á reglur í reiðhöllinni. Nú er höllin mikið notuð og þá þurfa allir að taka tillit til hvers annars. Minnum á að fólk [...]

Reiðtúr æskulýðsnefndar

03/05/2018 //

Æskulýðsnefndin ætlar að fara í fjölskyldureiðtúr laugardaginn 5.maí. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl.14. Riðið verður út í skeifu og til baka. [...]
1 2 3 4 34