Fréttir

Fréttir

Youth Camp á Íslandi 2019

06/03/2019 //

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á Youth-Camp FEIF 2019 sem haldið verður á Íslandi í sumar. Máni hvetur áhugasama krakka endilega til að sækja um. [...]

Tilkynning frá Matvælastofnun

06/03/2019 //

Mast hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Fyrst ber að nefna hesta-herpes týpu 1 (EHV-1) sem hefur nú mikil áhrif á stórum svæðum í Svíþjóð auk þess [...]

Landslið Íslands

06/03/2019 //

Landssamband Hestamannafélaga hefur valið landslið Íslands 2019. Það er gaman frá því að segja að 3 knapar í landsliðinu eru uppaldir Mánafélagar. Það eru [...]

Stofnun töltgrúppu Mánakvenna

15/02/2019 //

Til stendur að stofna töltgrúbbu Mánakvenna. Gert er ráð fyrir að hópurinn æfi saman einu sinni í viku. Kynningarfundur verður í Mánahöllinni mánudaginn 18. [...]

Æskan og hesturinn í Víðidal 4. maí

12/02/2019 //

Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin laugardaginn 4. maí næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og [...]
1 2 3 4 38