Fréttir

Fréttir

Námskeið í boði 2015

06/01/2015 //

Kæru Mánafélagar. Eftirfarandi námskeið verða í boði á vegum Fræðslunefndar í vetur: Verð miðast við að fullt verði í námskeiðin. Jóhann Ragnarsson [...]

Dagskrá Mána 2015

06/01/2015 //

Glæsileg dagskrá Mána fyrir árið 2015 er tilbúin og kennir þar margra grasa. Dagskrá Mána 2015 birt með fyrirvara um breytingar 9. janúar – Skemmtikvöld 13. [...]

Aðalfundur Kvennadeildar Mána 2015

05/01/2015 //

Aðalfundur Kvennadeildar Mána 2015 verður haldin í félagsheimili Mána 29 janúar 2015 kl 20.00. Dagskrá: 1. Á kvennadeild Mána að halda áfram í núverandi mynd [...]

Íþróttamaður Mána 2014

30/12/2014 //

Jóhanna Margrét Snorradóttir er íþróttamaður Mána 2014. Jóhanna Margrét náði mjög góðum árangri á árinu 2014 og má þar helst nefna : Framhaldsskólamót [...]

Ræktunarmaður Mána 2014

23/12/2014 //

Á aðalfundi Mána sem haldin var nóvember hlaut Sveinbjörn Bragason verðlaun sem ræktunarmaður Mána 2014. En hann hlaut þau fyrir að rækta gæðinginn og [...]

Aðalfundur Mána 2014

11/12/2014 //

Aðalfundur Mána var haldinn þann 25 nóvember síðastliðinn og var mjög góð mæting á fundinn. Talsverðar beytingar urðu á stjórn Mána að þessu sinni. Í [...]

Aðalfundur Hestamannafélagsins Mána

19/11/2014 //

Aðalfundur Mána verður haldinn þriðjudaginn 25 nóvember kl 20.00 í félgasheimili Mána. Dagskrá fundarins: 1. Skýrlsur stjórnar og nefnda 2. Viðurkenningar 3. [...]

Frábær árangur hjá Mánamönnum

10/11/2014 //

Mánamenn eru að standa sig vel í hrossaræktinni. En á árlegri hrossaræktarráðstefnu sem haldinn var síðastliðinn laugardag voru veittar viðurkenningar og m.a [...]
1 31 32 33 34 35 38