Fréttir

Fréttir

Úrslit úr Gæðingakeppni og úrtöku

30/05/2014 //

Gæðingakeppni og úrtaka hjá Mána og Brimfaxa fór fram í gær 29 maí. Margir góðir gæðingar sáust í brautinni og ljóst að Suðurnesjamenn koma sterkir til [...]

Dagskrá og ráslistar

28/05/2014 //

Dagskrá. Dagskrá.   Fimmtudagur 29.05.2014 09.00     Ungmennaflokkur. 09.30     Unglingaflokkur. 10.20     Barnaflokkur. 10:50     B Flokkur. 12:10     [...]

Bann við notkun tungubogaméla

27/05/2014 //

Á 15. fundi stjórnar Landssambands hestamannafélaga í dag 26. maí 2014 var ákveðið að fara að áskorun yfirdýralæknis um að banna notkun á mélum með tunguboga [...]

Gæðingakeppni og úrtaka

22/05/2014 //

Gæðingakeppni og úrtaka Mána og Brimfaxa fer fram þann 29 maí nk á Mánagrund. Í boði eru eftirtaldir flokkar: Pollar teymdir skráning á hmfmani@gmail.com [...]

Kvennareið Mána 2014

22/05/2014 //

Mánadömur Nú er komið að hinni árlegu kvennareið okkar Mánakvenna. Miðvikudagskvöldið 28.maí kl. 19 leggjum við af stað frá Reiðhöllinni og ríðum eitthvað [...]

Úrslit Firmakeppni Mána 2014

20/05/2014 //

Firmakeppni Mána var haldinn sunnudaginn 18 maí síðastliðinn og fór keppnin mjög vel fram og var þátttaka mjög góð. Fjölmargir komu og horfðu á menn og hesta [...]

FEIF Youth Cup auglýsir

20/05/2014 //

Ágæti hesteigandi, Nú í sumar mun Æskulýðsnefnd Landssambands hestamannafélaga í samstarfi við FEIF alþjóðasamtök íslenska hestsins, halda hér á landi [...]

Ferð í Fákasel

19/05/2014 //

Föstudaginn 30.maí er ætlunin að bjóða uppá fjölskylduferð í Fákasel og sjá sýninguna sem þar er í boði. Sýningin hefst kl.19. „Legends of Sleipnir” [...]

Firmakeppni Mána 2014

13/05/2014 //

Firmakeppni Mána verður haldin sunnudaginn 18 maí og hefst keppnin kl 14.00 Við hvetjum Mánamenn til að taka þátt og hafa gaman af enda hefur það sýnt sig að [...]

Fjör á Flösinni

07/05/2014 //

Reiðtúr á vegum ferðanefndar sem átti að fara laugardaginn 3.maí frestaðist um einn dag vegna veðurs. En farið var á sunnudeginum 4. maí frá Reiðhöllinni og [...]
1 33 34 35 36 37 38