Fréttir

Fréttir

Fjör á Flösinni

07/05/2014 //

Reiðtúr á vegum ferðanefndar sem átti að fara laugardaginn 3.maí frestaðist um einn dag vegna veðurs. En farið var á sunnudeginum 4. maí frá Reiðhöllinni og [...]

Kríuhátíðin 2014

07/05/2014 //

Skráning er í fullum gangi í Þolreið Kríunnar þann 10 maí næstkomandi hjá Herði í síma 897 7643, miðað er við að skráningu verði lokið miðvikudaginn 7 [...]

Reiðnámskeið hjá Mána

02/05/2014 //

Í sumar verða haldin reiðnámskeið á Mánagrund fyrir börn og unglinga, 7 ára og eldri.  Börnin fá allan almennan búnað tengdan útreiðum, ss, reiðhjálma, [...]

Smáauglýsingar

02/05/2014 //

Hér á síðunni er hægt að setja inn smáauglýsingar til að auglýsa hesta til sölu, reiðtygi, hesthús, hestakerrur eða hvaðeina sem hestamenn þurfa að selja [...]

Hestaþing Mána og úrtaka

01/05/2014 //

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður því miður að færa Hestaþing Mána og úrtöku fyrir Landsmót 2014. Fyrirhugað var að hafa Hestaþingið og úrtökuna [...]

Tölt og skeið á LM

30/04/2014 //

Eins og hefðin er á Landsmótsári, vinna 30 efstu töltarar landsins sér þátttökurétt í töltkeppni Landsmótsins. Spennan er mikil þegar kemur að því að [...]

Ferð á vegum ferðarnefndar

30/04/2014 //

Laugardaginn 3. maí verður farið frá Reiðhöllinni kl 14.00 stundvíslega og riðið út í Garð og stoppað út á Flös í hólfi sem við hestamenn höfum þar til [...]

Firmakeppnin verður 18. maí

28/04/2014 //

Við þurfum að færa Firmakeppnina til um 1 dag þannig að hún verður þann 18 í staðinn fyrir þann 17 maí. kveðja [...]

Niðurstöður úr forkeppni

26/04/2014 //

Niðurstöður     TöLT T4 1. flokkur Forkeppni Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 1 Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- [...]
1 33 34 35 36 37