Fréttir

Dagskrá og ráslistar Hestaþings Mána

Dagskrá Hestaþings Mána laugardaginn 6. júní

Birt með fyrirvara um breytingar

Kl. 10:00 Barnaflokkur

Kl. 10:15 Unglingaflokkur

Kl. 10:30 Ungmennaflokkur

Kl. 10:50 B flokkur áhugamanna

Kl. 11:30 B flokkur

Kl. 12:00 Matarhlé

kl. 12:45 Tamningaflokkur

Kl. 13:00 Barnaflokkur  úrslit

Kl. 13:15 Unglingaflokkur úrslit

Kl. 13:30 Ungmennaflokkur úrslit

Kl. 13:45 B flokkur áhugamanna úrslit

Kl. 14:10 B flokkur úrslit

Kl. 14:40 Mótslok

 

B flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Jökull frá Hofsstöðum Sigurður Sigurðarson Grár/rauður stjörnótt 10 Brimfaxi Torfi Þorsteinn Sigurðsson, Helgi Einar Harðarson Fróði frá Litlalandi Vopna frá Norður-Hvammi
2 2 V Hemla frá Strönd I Tinna Rut Jónsdóttir Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Máni Tinna Rut Jónsdóttir Örvar frá Strönd II Mósa frá Hemlu I
3 3 V Reisn frá Ketilsstöðum Bjarni Stefánsson Rauður/milli- stjörnótt 9 Máni Bjarni Stefánsson Leiknir frá Vakurstöðum Brá frá Ketilsstöðum
4 4 V Yldís frá Vatnsholti Jón Steinar Konráðsson Rauður/milli- einlitt 13 Máni Aþena Eir Jónsdóttir Ylur frá Vatnsholti Fanndís frá Staðarbakka
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Signý Sól Snorradóttir Þráður frá Garði Rauður/milli- blesótt 16 Máni Þórir Frank Ásmundsson Víkingur frá Voðmúlastöðum Þröm frá Gunnarsholti
2 2 V Bergey Gunnarsdóttir Askja frá Efri-Hömrum Rauður/milli- blesótt 10 Máni Gunnar Eyjólfsson, Helga Hildur Snorradóttir Víkingur frá Voðmúlastöðum Héla frá Efri-Hömrum
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 12 Máni Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrynjandi frá Hrepphólum Sylgja frá Bólstað
2 2 V Kristján Þórarinn Ingibergsson Sörli frá Syðra-Skógarnesi Brúnn/mó- einlitt 9 Máni Kristján Þórarinn Ingibergsson Armur frá Sveinatungu Von frá Syðra-Skógarnesi
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Katrín Ösp Rúnarsdóttir Glaumur frá Miðskeri Jarpur/ljós einlitt 20 Brimfaxi Katrín Ösp Eyberg Rúnarsdóttir Þokki frá Bjarnanesi Drótt frá Tjörn
2 2 V Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbrún Bleikur/fífil/kolóttur ei… 13 Máni Sigrún Valdimarsdóttir Smári frá Skagaströnd Fjöður frá Heiðarbrún
3 3 V Elín Sara Færseth Slakki frá Melabergi Brúnn/milli- stjörnótt 11 Máni Jens Elísson Þór frá Þjóðólfshaga 3 Gráskinna frá Reynistað
4 4 V Katrín Ösp Rúnarsdóttir Arif frá Ísólfsskála Jarpur/dökk- einlitt 6 Brimfaxi Elka Mist Káradóttir, Kári Magnús Ölversson Samber frá Ásbrú Perla frá Gautavík
B flokkur – Áhugamanna
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Rúrik Hreinsson Bubbi frá Þingholti Brúnn/milli- skjótt 9 Brimfaxi Rúrik Hreinsson Borði frá Fellskoti Katla frá Högnastöðum
2 1 V Jón B. Olsen Flaumur frá Leirulæk Jarpur/milli- einlitt 17 Máni Jón Birgisson Olsen Djákni frá Votmúla 1 Sjöfn frá Múla
3 1 V Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Vænting frá Ásgarði Vindóttur/mó skjótt 9 Máni Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Glymur frá Innri-Skeljabrekku Sokkadís frá Ásgarði
4 2 H Gunnar Eyjólfsson Nóta frá Brú Rauður/milli- einlitt glófext 11 Máni Helga Hildur Snorradóttir, Gunnar Eyjólfsson Gauti frá Reykjavík Lukka frá Kjarnholtum II
5 2 H Valgerður Söring Valmundsdóttir Fenja frá Holtsmúla 1 Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Brimfaxi Valgerður Söring Valmundsdóttir Suðri frá Holtsmúla 1 Folda frá Ytra-Skörðugili
6 3 V Kristján Gunnarsson Ófeigur frá Munaðarnesi Brúnn/milli- einlitt 12 Máni Guðlaugur Jóhannsson Nn Nn
7 3 V Jón B. Olsen Bruni frá Hafsteinsstöðum Rauður/ljós- tvístjörnótt… 21 Máni Jón Birgisson Olsen Fáni frá Hafsteinsstöðum Sýn frá Hafsteinsstöðum
Tamningaflokkur
1 Jón B. Olsen IS2010181632 – Ófeigur frá Þingholti
2 Tinna Rut Jónsdóttir  IS2010286732 – Tign frá Vöðlum