Fréttir

Dagskrá og ráslistar Opna íþróttamóts Mána 2014

Hér kemur dagskrá og ráslistar Opna íþróttmóts Mána 2014. Allt lítur út fyrir gott og skemmtilegt mót hér suður með sjó og keppendur góðir munið bara að gleyma ekki sólarvörninni og góða skapinu.
Ath. dagskrá og ráslistar eru birtir með fyrirvara um villur og breytingar. Uppfærðir ráslistar birtast í kvöld.
Dagskrá.
Laugardagur 26.04.2014
09.00 Fjórgangur ungmenna.
09.20 Fjórgangur unglinga.
09.35 Fjórgangur börn.
09.55 Fjórgangur 1 flokkur.
10.55 Fjórgangur 2 flokkur.
11.25 Fimmgangur ungmenna.
11.55 Fimmgangur 2 flokkur.
12.10 Matarhlé.
13.00 Fimmgangur 1 flokkur.
14.00 Tölt T3 2 flokkur.
14.30 Tölt T3 barnaflokkur.
14.45 Tölt T3 1 flokkur.
15.30 Kaffihlé.
16.00 Tölt T3 unglingaflokkur.
16.15 Tölt T3 ungmenni.
16.35 Tölt T4 1 flokkur.
16.50 Tölt T7.
17.15 Gæðingaskeið.
17.40 100M Skeið.
Þeir sem skráðir voru í Meistaraflokk færast í 1 flokk.
Þeir sem skráðir voru í fimmgang unglinga fóru uppí ungmenni.

Ráslistar:

Fimmgangur F2
1. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Hyllir frá Hvítárholti Jarpur/milli- einlitt 13 Hörður
1 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu Brúnn/mó- einlitt 9 Sörli
2 V Ásmundur Ernir Snorrason Flóki frá Hafnarfirði Moldóttur/gul-/m- einlitt 7 Máni
2 V Aníta Lára Ólafsdóttir Sleipnir frá Runnum Grár/brúnn einlitt 8 Fákur
3 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þremill frá Vöðlum Brúnn/milli- einlitt 10 Máni
3 V Stella Sólveig Pálmarsdóttir Falur frá Skammbeinsstöðum 3 Rauður/milli- blesa auk l… 14 Máni
4 V Stefnir Guðmundsson Drottning frá Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 9 Sörli
4 V Snorri Dal Mirra frá Stafholti Brúnn/milli- einlitt 7 Sörli
5 V Anna Björk Ólafsdóttir Gleði frá Kaldbak Brúnn/milli- einlitt 6 Sörli
5 V Maria Greve Limra frá Bjarnarnesi Móálóttur,mósóttur/milli-… 8 Sörli
6 H Hulda Gústafsdóttir Þrenna frá Hofi I Jarpur/dökk- skjótt 10 Fákur
7 V Finnur Bessi Svavarsson Júlía frá Hvítholti Brúnn/milli- einlitt 8 Sörli
7 V Arnar Ingi Lúðvíksson Perla frá Gili Grár/rauður einlitt 12 Sóti
8 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður
8 V Ásmundur Ernir Snorrason Grafík frá Búlandi Rauður/milli- skjótt 9 Máni
Fimmgangur F2
2. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Rúna Helgadóttir Nanní frá Brú Leirljós/Hvítur/ljós- ein… 7 Fákur
1 V Sigurður Gunnar Markússon Þytur frá Sléttu Brúnn/milli- einlitt 14 Sörli
1 V Kristín Ingólfsdóttir Óður frá Hafnarfirði Bleikur/álóttur stjörnótt 16 Sörli
2 V Jóhann Ólafsson Hektor frá Stafholtsveggjum Rauður/milli- einlitt 9 Sprettur
2 V Rósa Líf Darradóttir Örn frá Reykjavík Rauður/milli- einlitt 15 Sörli
Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Helga Pernille Bergvoll Humall frá Langholtsparti Grár/brúnn einlitt 9 Sörli
1 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óðinn frá Hvítárholti Móálóttur,mósóttur/dökk- … 16 Hörður
2 V Alexander Freyr Þórisson Harpa Sjöfn frá Sauðárkróki Rauður/milli- stjörnótt 9 Máni
2 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Djörfung frá Skúfslæk Jarpur/milli- einlitt 8 Máni
3 V Glódís Rún Sigurðardóttir Vonandi frá Bakkakoti Móálóttur,mósóttur/milli-… 11 Ljúfur
3 V Caroline Grönbek Nielsen Kaldi frá 9 Sörli
4 V Gústaf Ásgeir Hinriksson Geisli frá Svanavatni Rauður/milli- stjörnótt 10 Fákur
Fjórgangur V2
1. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Snorri Dal Gustur frá Stykkishólmi Brúnn/milli- einlitt 12 Sörli
1 V Ásmundur Ernir Snorrason Herdís frá Blönduósi 7 Máni
2 H Stella Sólveig Pálmarsdóttir Sóley frá Efri-Hömrum Bleikur/fífil/kolóttur sk… 6 Máni
3 V Páll Þ Viktorsson Mön frá Lækjamóti Móálóttur,mósóttur/milli-… 14 Hörður
3 V Bjarni Sigurðsson Reitur frá Ólafsbergi Jarpur/rauð- einlitt 9 Sörli
4 V Tinna Rut Jónsdóttir Hemla frá Strönd I Rauður/milli- tvístjörnótt 9 Máni
4 V Bjarni Stefánsson Akkur frá Enni Brúnn/milli- einlitt 10 Máni
5 V Anna Björk Ólafsdóttir Messa frá Stafholti Brúnn/milli- einlitt 6 Sörli
5 V Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Brúnn/milli- einlitt 8 Máni
6 V Sigurður S Pálsson Röst frá Lækjamóti Jarpur/milli- einlitt 7 Hörður
6 V Friðdóra Friðriksdóttir Fantasía frá Breiðstöðum Jarpur/milli- stjarna,nös… 11 Sörli
7 V Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Rauður/sót- tvístjörnótt … 13 Sörli
7 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Vaka frá Reykjavík Rauður/milli- nösótt 10 Máni
8 V Jón Viðar Viðarsson Verðandi frá Síðu Rauður/milli- stjörnótt 7 Sörli
9 H Stella Sólveig Pálmarsdóttir Loki frá Dallandi Brúnn/mó- einlitt 10 Máni
10 V Snorri Dal Gnýr frá Svarfhóli Grár/brúnn einlitt 7 Sörli
10 V Ásmundur Ernir Snorrason Einir frá Ketilsstöðum Grár/óþekktur einlitt 13 Máni
Fjórgangur V2
2. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Karen Sigfúsdóttir Kolskeggur frá Þúfu í Kjós Brúnn/milli- sokkar(eingö… 9 Sprettur
1 V Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi Rauður/milli- stjörnótt 9 Sprettur
2 V Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti Brúnn/dökk/sv. einlitt 16 Sörli
2 V Sverrir Einarsson Kjarkur frá Votmúla 2 Jarpur/milli- einlitt 9 Sprettur
3 V Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi Grár/rauður stjörnótt 9 Fákur
3 V Rósa Líf Darradóttir Farsæll frá Íbishóli Brúnn/mó- stjörnótt 15 Sörli
4 V Linda Helgadóttir Geysir frá Læk Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Máni
4 V Karen Sigfúsdóttir Ösp frá Húnsstöðum Brúnn/milli- einlitt 10 Sprettur
5 H Jóhann Ólafsson Flóki frá Flekkudal Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur
5 H Valgerður Valmundsdóttir Fenja frá Holtsmúla 1 Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Brimfaxi
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Kubbur frá Læk Brúnn/milli- einlitt 8 Máni
1 V Elín Sara Færseth Prins frá Miðkoti Jarpur/rauð- einlitt 9 Máni
2 V Brynja Kristinsdóttir Tryggvi Geir frá Steinnesi Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Sörli
2 V Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli Leirljós/Hvítur/Hvítingi … 12 Sörli
3 V Caroline Grönbek Nielsen Hekla frá Ási 2 6 Adam
3 V Halldóra Baldvinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Rauður/milli- tvístjörnótt 9 Fákur
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Aþena Eir Jónsdóttir Yldís frá Vatnsholti Rauður/milli- einlitt 12 Máni
1 V Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbrún Bleikur/fífil/kolóttur ei… 12 Máni
2 V Klara Penalver Davíðsdóttir Gúndi frá Krossi Moldóttur/gul-/m- einlitt 17 Máni
2 V Sunna Lind Ingibergsdóttir Birta frá Hrafnsmýri Brúnn/milli- tvístjörnótt 8 Sörli
Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Signý Sól Snorradóttir Rá frá Melabergi Brúnn/milli- einlitt 10 Máni
1 V Glódís Rún Sigurðardóttir Blesi frá Laugarvatni Rauður/milli- blesótt glófext 19 Ljúfur
2 V Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 11 Máni
2 V Bergey Gunnarsdóttir Askja frá Efri-Hömrum Rauður/milli- blesótt 9 Máni
3 V Katla Sif Snorradóttir Oddur frá Hafnarfirði Rauður/milli- einlitt glófext 10 Sörli
3 V Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-… 12 Ljúfur
Gæðingaskeið
1. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Sigurður S Pálsson Heimur frá Hvítárholti Brúnn/mó- stjörnótt 9 Hörður
2 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þremill frá Vöðlum Brúnn/milli- einlitt 10 Máni
3 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu Brúnn/mó- einlitt 9 Sörli
4 V Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttur ei… 8 Sörli
5 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Þristur frá Þorlákshöfn Brúnn/milli- skjótt 13 Máni
Skeið 100m (flugskeið)

Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Sigurður Sæmundsson Spori frá Holtsmúla 1 Bleikur/álóttur einlitt 11 Geysir
1 V Ingibergur Árnason Birta frá Suður-Nýjabæ Leirljós/Hvítur/ljós- ein… 13 Sörli
2 V Ásmundur Ernir Snorrason Sædís frá Ketilsstöðum Rauður/milli- stjörnótt 6 Máni
2 V Stefnir Guðmundsson Drottning frá Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 9 Sörli
Tölt T4
1. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Gunnar Eyjólfsson Byr frá Brú Leirljós/Hvítur/milli- st… 8 Máni
1 V Anna Björk Ólafsdóttir Dynjandi frá Hrísum Móálóttur,mósóttur/milli-… 7 Sörli
1 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Skálmar frá Hnjúkahlíð Brúnn/milli- einlitt 17 Máni
2 H Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- skjótt 10 Sörli
2 H Hrafnhildur Jónsdóttir Hákon frá Brekku, Fljótsdal Bleikur/álóttur einlitt 9 Fákur
Tölt T3
1. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 H Ásmundur Ernir Snorrason Birta Sól frá Melabergi Rauður/milli- skjótt 9 Máni
1 H G. Snorri Ólason Rafn frá Melabergi Jarpur/milli- einlitt 8 Máni
2 H Friðdóra Friðriksdóttir Fantasía frá Breiðstöðum Jarpur/milli- stjarna,nös… 11 Sörli
2 H Arnar Ingi Lúðvíksson Perla frá Gili Grár/rauður einlitt 12 Sóti
3 V Tinna Rut Jónsdóttir Bubbi frá Þingholti Brúnn/milli- skjótt 8 Máni
3 V Birta Ólafsdóttir Hemra frá Flagveltu Brúnn/milli- einlitt 6 Máni
4 V Bjarni Stefánsson Reisn frá Ketilsstöðum Rauður/milli- stjörnótt 8 Máni
4 V Hulda Gústafsdóttir Flans frá Víðivöllum fremri Rauður/sót- einlitt 9 Fákur
5 H Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Rauður/sót- tvístjörnótt … 13 Sörli
5 H Jón Viðar Viðarsson Verðandi frá Síðu Rauður/milli- stjörnótt 7 Sörli
6 V Stella Sólveig Pálmarsdóttir Glói frá Varmalæk 1 Brúnn/mó- einlitt 11 Máni
7 H Páll Þ Viktorsson Mön frá Lækjamóti Móálóttur,mósóttur/milli-… 14 Hörður
7 H Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Vindóttur/mó einlitt 8 Sörli
8 H Snorri Dal Smellur frá Bringu Brúnn/milli- einlitt 12 Sörli
8 H Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Brúnn/milli- einlitt 8 Máni
Tölt T3
2. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Jóhann Ólafsson Flóki frá Flekkudal Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur
2 H Sverrir Einarsson Kjarkur frá Votmúla 2 Jarpur/milli- einlitt 9 Sprettur
2 H Linda Helgadóttir Geysir frá Læk Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Máni
3 H Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti Brúnn/dökk/sv. einlitt 16 Sörli
3 H Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi Grár/rauður stjörnótt 9 Fákur
4 H Enok Ragnar Eðvarðss Stelpa frá Skáney Rauður/milli- blesótt 14 Brimfaxi
4 H Karen Sigfúsdóttir Litla-Svört frá Reykjavík Brúnn/milli- einlitt 8 Sprettur
5 H Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi Rauður/milli- stjörnótt 9 Sprettur
5 H Sverrir Einarsson Mábil frá Votmúla 2 Rauður/milli- nösótt 8 Sprettur
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Hlökk frá Steinnesi Brúnn/milli- einlitt 10 Hörður
1 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Hlýja frá Ásbrú Brúnn/milli- stjörnótt 8 Máni
2 H Brynja Kristinsdóttir Tryggvi Geir frá Steinnesi Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Sörli
2 H Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli Leirljós/Hvítur/Hvítingi … 12 Sörli
3 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Kubbur frá Læk Brúnn/milli- einlitt 8 Máni
Tölt T3
Unglingaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 H Alexander Freyr Þórisson Nýung frá Flagbjarnarholti Rauður/milli- tvístjörnótt 9 Máni
1 H Aþena Eir Jónsdóttir Yldís frá Vatnsholti Rauður/milli- einlitt 12 Máni
2 V Klara Penalver Davíðsdóttir Tumi frá Varmalæk Jarpur/dökk- einlitt 8 Máni
Tölt T3
Barnaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 H Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-… 12 Ljúfur
1 H Bergey Gunnarsdóttir Askja frá Efri-Hömrum Rauður/milli- blesótt 9 Máni
1 H Katla Sif Snorradóttir Oddur frá Hafnarfirði Rauður/milli- einlitt glófext 10 Sörli
2 V Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 11 Máni
2 V Signý Sól Snorradóttir Rá frá Melabergi Brúnn/milli- einlitt 10 Máni
Tölt T7
1. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímnir frá Syðri-Brennihóli Grár/jarpur einlitt 6 Fákur
1 V Jóhann Ólafsson Djörfung frá Reykjavík Bleikur/fífil- skjótt 6 Sprettur
2 V Rúna Helgadóttir Nanní frá Brú Leirljós/Hvítur/ljós- ein… 7 Fákur
2 V Arna Rúnarsdóttir Dagfari frá Brú Leirljós/Hvítur/ljós- ein… 7 Fákur
3 V Þórhalla M Sigurðardóttir Vífill frá Síðu Bleikur/álóttur stjörnótt 13 Máni
3 V Sigurður Gunnar Markússon Lótus frá Tungu Rauður/ljós- tvístjörnótt 9 Sörli
4 H Elín Sara Færseth Björk frá Njarðvík Rauður/milli- einlitt 8 Máni
4 H Linda Helgadóttir Gyðja frá Læk Brúnn/milli- einlitt 7 Máni
5 H Jóhann Ólafsson Alvara frá Hömluholti Rauður/sót- stjörnótt vin… 10 Sprettur

 

mótanefnd Mána