Fréttir

Dagskrá vetrarins

Dagskrá Mána 2017
Birt með fyrirvara um breytinar

14.-15. janúar – Námskeið hjá Kára Steins
21. janúar – Þorrareið
21.-22. janúar – Námskeið hjá Arnari Bjarka
24. janúar – Námskeið hjá Sigga Matt
28. janúar – Vetrarmótaröð
31. janúar – Námskeið hjá Sigga Matt

4. febrúar – Riðið til fjár
11.-12. febrúar – Námskeið hjá Kára Steins
14. febrúar – Námskeið hjá Sigga Matt
18.-19. febrúar – Námskeið hjá Arnari Bjarka
18. febrúar – Vetrarmótaröð

4. mars – Riðið til fjár
4.-5. mars – Námskeið hjá Kára Steins
11. mars – Vetrarmótaröð
11. mars – Árshátíð
12. mars – Messureið í Garð
25. mars – Riðið í Sandgerði
25.-26. mars – Námskeið hjá Arnari Bjarka

1. apríl – Karla- og kvennatölt
13. apríl – Skírdagur, páskareið
15. apríl – Páskareið
22. apríl – Kerruferð, Skógargötur á Þingvöllum
22.-23. apríl – Námskeið hjá Kára Steins
Reiðnámskeið hjá Birtu, auglýsti síðar

1. maí – Riðið í Stekkjarkot
7. maí – Firmakeppni
20.-21. – maí Riðið í Voga
24. maí – Kvennareið
27. maí – Miðnæturreið í Flös
28. maí – Hestaþing

10. júní – Skeiðmót
22. júní – Félagsferð, nánar síðar.