Fréttir

Dimbilvikusýning Spretts

Ræktunardeild Mána leitar að fjórum til sex flottum kynbótahrossum, til að taka þátt fyrir hönd Mána, í ræktunarkeppni milli hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu sem haldin verður á Dymbilvikusýningu Spretts miðvikudaginn 23.mars Hrossin þurfa að vera ræktuð af félagsmönnum Mána. Skráning er á netfangið bashestar@gmail.com og þar þarf að koma fram IS númer, nafnið á hrossinu, ræktandi, eigandi og símanúmer.

Skráningafrestur er 17 mars.