Fréttir

Dymbilvikusýning Spretts 2019

Dymbilvikusýning Spretts fer fram í Samskipahöllinni miðvikudaginn 17. apríl. Mánamenn taka þátt í ræktunarsýningunni ásamt hestamannafélögum á höfuðborgarsvæðinu. Við óskum eftir hestum og knöpum til að taka þátt í sýningunni en skilyrði er að hesturinn sé ræktaður af Mánamanni. Kynbótahross eru æskileg, merar og/eða stóðhestar. Nánari upplýsingar gefur Gunnar s. 860-5228