Fréttir

Endurgreiðsla vegna Karla og Kvennatölts Mána 2019

Þeir sem eiga eftir að fá endurgreidd skráningargjöldin fyrir karla og kvennatöltið sem var aflýst mega endilega senda póst á gjaldkeri@mani.is með bankaupplýsingum og kt.

Ekki er hægt að endurgreiða inn á kreditkort.

Með kveðju

Þóra gjaldkeri