Fréttir

Farandbikarar frá íþróttamóti 2014

Kæru Mánafélagar.

Nú styttist óðum í íþróttamótið okkar og því nauðsynlegt að kalla inn farandbikara frá því í fyrra. Vinsamlegast komið bikurum til skila, helst fyrir vikulokin. Undirritaðir veita þeim fúslega viðtöku.

Kveðja,

Bjarni, Helga Hildur, Sunna og Siggi Ragnars