Fréttir

Fatamátun fyrir Landsmót 2018

Kæru félagar Mána sem hafa unnið sér rétt á landsmót 2018
Verðum með mátun á fatnaði á morgun ykkur að kostaðarlausu laugardag 23.06.2018
milli klukkan 16:00 og 17:00 í reiðhöllinni, og sunnudag 24.06.2018 milli klukkan 17:00-18:00
En fremur viljum við benda á það fyrir félagsmenn að hægt verði að panta sömu föt fyrir vægan skilding á meðan byrgðir endast, þar sem þetta er með mjög stuttum fyrirvara sorry!! og er mátun fyrir ykkur á sama stað á sama tíma. Aðal styrktaraðilar eru Ellert Skúlason ehf og Mölun ehf ásamt því að fötin koma frá Nike og merking frá Margt smátt!!
Gangi ykkur öllum sem allra best.

Áfram Máni !! HÚH HÚH