Fréttir

Fatnaður fyrir Landsmót – Afhending

Kæru Landsmótsfarar og Mána félagar

Nú er komið að því að afhenda fatnaðinn fyrir Landsmót.

Verðum með kaffi á könnunni að Selvík 3 á milli kl. 12:00 til 14:00 föstudag 29.júní .2018, sími 421 3580.

Þeir sem pöntuðu föt aðrir en landsmótsfarar þá eru verðin á jakka kr.10.000 og buxur kr.5.000.

Greiða þarf  með seðlum þar sem við erum ekki með posa á staðnum !!

Með kveðju

Helena og Linda