Fréttir

Félagsheimili selt

Það er góð aðstaða í félagsheimili Mána. Góð aðstaða til að halda fundi, veislur og mannfagnaði.

Kæru Mánafélagar

Hestamannafélagið Máni hefur selt sinn helming í félagsheimilinu á Mánagrund.

Kaupandi er Briddsfélagið Muninn.

Allar upplýsingar vegna útleigu félagsheimilisins að Mánagrund veitir Margrét Jónasdóttir 772-7209.

Stjórn Mána