Fréttir

Ferðir um páskana

Ferðanefnd stendur fyrir páskareið eins og undanfarin ár, dagskrá verður eftirfarandi:

Skírdagsreið

Lagt verður af stað frá reiðhöll fimmtudaginn 29. mars kl. 14:00 og riðið inn í Klett. Léttar veitingar í boði.

Páskareið

Lagt verður af stað frá reiðhöll laugardaginn 31. mars kl. 14:00 og riðið inn í Árnarétt. Léttar veitingar í boði.

Kveðja,

Ferðanefnd.