Fréttir

Firmakeppni Mána 2008

Firmakeppni Mána fór fram í dag og var þátttaka góð. Verðlaun voru afhent í samkomuhúsinu.  Kvennadeildin var þar með sitt margrómaða kaffihlaðborð sem klikkar ekki og var vel veitt.
Þökkum fyrirtækjunum stuðninginn.
Úrslit urðu eftirfarandi:

Firmakeppni2008-pollar

Firmakeppni-úrslit

Pollaflokkur

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Ó.S Fiskverkun

Gunnhildur Haraldsdóttir Toppgólf

Hanna Líf Arnarsdóttir Teiknistofan Örk

Bergþóra Ósk Arnarsdóttir Lífland

Nadía Sif Gunnarsdóttir Ísspor

Bergey Gunnarsdóttir Stakkavík Grindavík

 

Teymingarflokkur

Signý Sól Snorradóttir Verkfræðistofa Keflavíkur

Kristján Gísli Jónsson Bragi Guðmundsson

Danival Orri Jónsson Samherji Grindavík

Sigurlilja Kamilla Arnarsdóttir Hitaveita Suðurnesja

Elva Sif Guðbergsdóttir Álnabær

Sóldís Eva Haraldsdóttir Daðey Gk Grindavík

Ynja Mörk Þórsdóttir Trésmiðja Stefáns og Ara

Askja Isabel Þórsdóttir Vökvatengi

Arnbjörn Óskar Haraldsson Icegroup

 

Barnaflokkur

1. Jóhanna Margrét Snorradóttir Djákni Feti Vísir Grindavík

2. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir Hringur Keflavík T.M

3. Alexander Freyr Þórisson Þráður Garði Baldvin & Þorvaldur

4. Brynjar Þór Guðnason Álfheiður Bakkakoti Olís

5. Jóhanna Perla Gísladóttir Nótt Keflavík A. Óskarsson

 

Unglingar

1. Guðbjörg María Gunnarsdóttir Kópur Kílhrauni Fasteignahöllin

2. Ólöf Rún Guðmundsdóttir Stormur Svalbarðseyri Grandahús

3. Una María Unnarsdóttir Valsi Skarði Ingvar Helgason

4. Ásmundur Ernir Snorrason Djásn Hlemmiskeiði Sólning

5. Ylfa Eik Ómarsdóttir Atgeir Hvoli Íþróttaakademían

 

Ungmenni

1. Liga Liepina Drífa Vindási Viðar Jónsson

2. Tinna Rut Jónsdóttir Undri Bjarnastöðum Nesfiskur

 

Konur

1. Hrönn Ásmundsdóttir Náttsól Reykjum Vatnsafl

2. Sóley Margeirsdóttir Glóð Oddstöðum Samkaup

3. Sigrún Valdimarsdóttir Astró Heiðarbrún Toyotasalurinn

4. Jóhanna Harðardóttir Hríma Grindavík Dýralæknastofa Suðurnesja

5. Stella Ólafsdóttir Valíant Helgadal Eignamiðlun Suðurnesja

 

Heldri Menn og Konur

1. Borgar Jónsson Hervör Hvítárholti Pulsuvagninn

2. Margeir Þorgeirsson Gnývar Vöðlum Hópsnes

3. Guðmundur Hinriksson Moli V.Í.S

4. Harpa Guðmundsdóttir Þröstur Múla Sjóvá

 

A-flokkur

1. Jón Gíslason Dalla Reykjavík Rafverkstæði I.B

2. Þóra Brynjarsdóttir Askja Keflavík Lagnaþjónustan

3. Arnar Sigurvinsson Glymur Kirkjubæ Flæði

4. Ásmundur E. Snorrason Klængur Eyrabakka Þorbjörn Fiskanes

5. Högni Sturluson Glóa Höfnum Tjaldanes ehf

 

B-flokkur

1. Jón Gíslason Brana Bringu Geysir Green Energy

2. Unnur Ragnarsson Skálmar Hnjúkahlíð Ellert Skúlason

3. Haraldur Líndal Sindri Efri-Lækjardal Hekla

4. Arnar Sigurvinsson Hugsuður Flugumýri Vatnaveröld

5. Gunnar Auðunsson Ísing Austurkoti Húsasmiðjan

 

Parareið
1. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir og Nadía Sif Gunnarsdóttir Byko

2. Elísabet Guðnadóttir og Guðlaug Júlísdóttir Víðir ehf

3. Alexander Freyr Þórisson og Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Olsen Olsen

4. Stella Ólafsdóttir og Erla Ölversdóttir Unnar Ragnarsson