Fréttir

Folaldasýning

Folaldasýnig Mána verður haldin laugardaginn 12. mars kl.18:00.
Koma þarf fram við skráningu eigandi, nafn á folaldi, litur, nafn móður og föður.
Skráning sendist á bashestar@gmail.com og líkur skráningu 6. mars.
Skráningagjald er 2000 kr. á folald.
Dómari verður Kristinn Guðnason
Koma þarf með folöldin í höllina eigi síðar en 17:45.

Fyrir hönd ræktunarnefndar.
Mummi, Brynjar og Þórir