Fréttir

Frá ferðanefnd

Ferðanefnd vill vekja athygli á því að ferð sem átti að fara út á Stafnes næstkomandi helgi fellur niður.

Næsti viðburður á vegum ferðanefndar er reiðtúr í Vogana 21. maí. Ferðin verður auglýstur nánar í næstu viku.

Nú fer skráningafrestur í sumarferðina, Tindfjallhring, senn að renna út og viljum við hvetja fólk til að tryggja sér síðustu plássin og greiða staðferstingagjald.