Fréttir

Frá ferðanefnd

Vegna óviðráðanlegra orsaka fellur Vogaferðin, sem til stóð að fara næstu helgi, niður. Næsta ferð á vegum ferðanefndar Mána verður því 27. maí þegar við ætlum í miðnæturreið í Flösina. Nánar auglýst síðar.