Fréttir

Frá ferðanefnd

Farið verður í reiðtúrinn um skógargötur Þingvalla á mánudaginn, annan í Hvítasunnu. Verum mætt tímanlega að Skógarhólum og setjumst í hnakkinn kl 13:00

Hlakka til að sjá sem flesta