Fréttir

Framhaldsaðalfundi Mána frestað

til þriðjudagsins 9. febrúar

Aðalfundur Mána

Framhaldsaðalfundi Mána hefur verið frestað. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu þriðjudaginn 9. febrúar og hefst kl. 20:00.

Dagskrá:

1. Reikningar 2015

2. Félagsgjöld

3. Reiðhöllin

4. Önnur mál.

 

Stjórn Mána