Fréttir

Fullbókað á reiðnámskeið Hönnu Möggu 2-3 feb

Fullbókað er á Reiðnámskeið hjá Hönnu Möggu 2-3 febrúar

Minnum á næstur námskeið sem eru :

  1. Benni Líndal með helgarnámskeið, bæði verklegt og bóklegt helgina 9-10 feb                   ATH Örfáir tímar eftir hjá Benna                                                                                                
  2. Ásmundur Snorrason með helgarnámskeið 16-17 feb
  3. Hinrik Þór Sigurðsson með helgarnámskeið, bæði verklegt og bóklegt 23-24 feb
  4. Hanna Magga með helgarnámskeið 2-3 mars
  5. Ásmundur Snorrason með helgarnámskeið 16-17 mars