Fréttir

Fundur með Sigga Ævars

Þriðjudaginn 29. maí kl. 18:00 verður Sigurður Ævarsson með fyrirlestur í Mánahöllinni fyrir félagsmenn Mána um relur og fyrirkomulag í gæðingakeppni yngri flokka. Hvetjum alla áhugasama um keppni á gæðingamótum/úrtöku til að mæta.

Kveðja,

Æskulýðsnefnd Mána