Fréttir

Fyrsta vetrarmót Mána

Fyrsta vetrarmót Mána var haldið á Mánagrund sunnudaginn 29. janúar en keppt var í tölti. Þátttaka var með ágætum í logninu í Keflavík. Mótanefnd þakkar knöpum fyrir drengilega keppni og dómara fyrir vel unnin störf. Úrslitin voru eftirfarandi:

Barnaflokkur

 1. Helena Rán Gunnarsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ
 2. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Töffari frá Hlíð
 3. Una Bergþóra Ólafsdóttir og Stjörnunótt frá Litla Klofa

Unglingaflokkur

 1. Bergey Gunnarsdóttir og Flikka frá Brú
 2. Signý Sól Snorradóttir og Bur frá Vakurstöðum
 3. Sólveig Guðmundsdóttir og Glóðar frá Lokinhömrum
 4. Lilja Skarphéðinsdóttir og Ósk frá Sælukoti

Opinn flokkur

 1. Gunnar Eyjólfsson og Stakkur Hömluholti
 2. Högni Sturluson og Sjarma frá Höfnum
 3. Jóhann G. Jónsson og Steinka frá Þingholti
 4. Hrönn Ásmundsdóttir og Bráð frá Melabergi
 5. Ólafur Rafnsson og Viljar frá Vatnsleysu
 6. Snorri Ólason og Rosfa frá Melabergi

Minna vanir

1.Klara Penalver Davíðsdóttir og Sváfnir frá Miðsitju

 1. Guðrún Vilhjálmsdóttir og Verðandi frá Síðu
 2. Elva Hrund Sigurðardóttir og Riddari frá Ási

Pollaflokkur

Jón Karel Magnússon og Ófeigur frá Höfnum

Jón Óli Arnþórsson og Flaumur frá Leirulæk

Rúnar Elís Magnússon og Fáfnir frá Höfnum

Snædís Huld Þorgeirsdóttir