Fréttir

Heiðursfélagar Mána

Heiðraðir voru með gullmerki á 50ára árshátíð Mána, þeir stofnfélagar Mána sem enn eru starfandi með félaginu.

Eftirfarandi félagar eru heiðursfélagar Mána:

Arnoddur Tyrfingsson

Viðar Jónsson

Maríus Gunnarsson

Ólafur Gunnarsson

Sigurður Vilhjálmsson