Fréttir

Hestaþing Mána – opið mót

6. og 7. júní 2015

Hestaþing Mána, opið mót,  verður haldið að Mánagrund 6. og  7. júní 2015. Skráning er hafin á Sportfeng en henni lýkur á miðnætti mánudaginn 1. júní.

Skráningargjald í gæðingakeppnina er kr. 4000 en kr. 3500 fyrir börn og unglinga.

Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:

A-flokkur gæðina

A-flokkur gæðinga, áhugamenn (veljið Annað 1. flokkur í Sportfeng)

B-flokkur gæðinga

B-flokkur gæðinga, áhugamenn (veljið Annað 2. flokkur í Sportfeng)

Ungmenni

Unglingar

Börn

Tamningaflokkur – 5 vetra og yngri (veljið Annað/annað  í Sportfeng)

Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina og/eða fella niður greinar og flokka náist ekki næg þátttaka.

Ath að ef greitt er með millifærslu (kt. 690672-0229, 0121-26-3873) þá verður að setja pöntunarnúmer sem tilvísun og senda póst á mani@mani.is

Ef greiðsla hefur ekki borist þá er keppandi ekki skráður á mótið. Komi upp vandamál við skráningu er hægt að hafa samband við Helgu Hildu í s. 848-1268 og Bjarna s. 866-0054

Kveðja,

Mótanefnd