Fréttir

Hestaþingi Mána aflýst

Hestaþingi Mána sem vera átti laugardaginn 27. maí er hér með aflýst vegna ónógrar þátttöku. Keppendur fá að sjálfsögðu skráningargjaldið endurgreitt og  eru vinsamlegast beðnir um að senda bankaupplýsingar á gjaldkeri@mani.is

Með kveðju,

Mótanefnd Mána