Fréttir

Högni og Ýmir sigruðu opna flokkinn

Vetrarmótaröð HS Orku

Laugardaginn 28. janúar fór fram fyrsta mótið af þremur í vetrarmótaröð HS Orku og Mána. Keppt var í tölti í rjómablíðu á Mánagrund. Við þökkum öllum þeim sem komu að mótinu með einum eða öðrum hætti kærlega fyrir hjálpina og að sjálfsögðu keppendum fyrir frábær tilþrif. Við þökkum einnig Kristni Skúlasyni kærlega fyrir góð dómstörf.

Pollaflokkur:
Aris Eva Ingunnardóttir og Hektor frá Gottorp
Jón Óli Arnþórsson og Flaumur frá Leirulæk
Eva Júlía Ólafsdóttir og Stjörnunótt frá Litla Klofa
Una Berþóra Ólafsdóttir og Kjaran frá Litla Klofa

10- 17 ára:
1. Gyða S. Kristinsdóttir og Skálmöld frá Eystra Fróðholti
2.-3. Signý Sól Snorradóttir og Glói frá Varmalæk
2.-3. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum
4. Helena Rán Gunnarsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ
5. Bergey Gunnarsdóttir og Gimli frá Lágmúla
6. Sólveig Guðmundsdóttir og Hervör frá Hvítárholti

Minna vanir 18 ára og eldri:
1. Tara María Hertervig og Tvistur frá Haukholtum
2. Ólafur R. Rafnsson og Viljar frá Vatnsleysu
3. Linda Helgadóttir og Geysir frá Læk
4. Sandra Ósk Tryggvadóttir og Kilja frá Lágufelli

Opinn flokkur 18 ára og eldri:
1. Högni Sturluson og Ýmir frá Ármúla
2. Gunnhildur Vilbergsdóttir og Hafrót frá Ásbrú
3. Úlfhildur Sigurðardóttir og Sveifla frá Hóli
4. Bjarni Stefánsson og Logi frá Keflavík
5. Jón Ólsen og Logn frá Þingholtum
6. Aþena Eir Jónsdóttir