Fréttir

Hópreiðin á Landsmótinu

Frá Landsmóti hestamanna

Kæru Mánafélagar.

Setning Landsmótsins á Hellu fer fram fimmtudaginn 3. júlí kl. 20:30 og fer þá fram fánareið félaganna. Vilji er til að hafa fánareiðina sem glæsilegasta og fjölda Mánamanna þannig að eftir sé tekið. Hafir þú hug á að mæta á Landsmót og vilja til að taka þátt í fánareiðinni (Mánajakki og hvitar buxur) hafðu þá endilega samband við mig.

Kvejða,

Mummi s. 892-9222