Fréttir

Hraðakstur í hverfinu

Kæru félagar

Stjórn barst ábending um að hraðakstur í hverfinu sé alltof algengur.

Hámarkshraði í hverfinu er 30km og biðjum við fólk að virða það.

Það eru börn og minna vant fólk á ferli ásamt viðkvæmum hrossum, við viljum að allir komist heilir heim.

Stjórnin