Fréttir

Íþróttamóti Mána aflýst

Íþróttamóti Mána sem vera átti um helgina hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku. Keppendur eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst ásamt bankaupplýsingum á hmfmani@gmail.com svo hægt sé að endurgreiða skráningargjöldin.

Mótanefnd