Fréttir

Karla og kvennatölt 2018 – framlengd skráning

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu á Karla og kvennatölt sem fram fer laugardaginn 24.mars.

Hægt er að skrá til kl.22.00 föstudaginn 23.3.2018.

Við hvetjum félagsmenn til að skrá sig og vera með.

Léttar veitingar verða í boði félagsins, drykkir á kostnaðarverði og trúbador heldur uppi stuði.

Mætum og höfum gaman saman.

Stjórnin