Fréttir

Karla- og kvennatölt

-uppfært

Karla- og kvennatöltið verður haldið í Mánahöllinni föstudaginn 13. mars og hefst keppni kl. 18:00. Keppt verður í eftirfarnadi flokkum:

Karlar:
1. flokkur – hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt
2. flokkur – hægt tölt og fegurðartölt
Konur:
1. flokkur – hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt
2. flokkur – hægt tölt og fegurðartölt
3. flokkur – fegurðartölt

Skráning fer fram í Mánahöllinni miðvikudaginn 11. mars og fimmtudaginn 12. mars frá kl. 17:30-18:30 báða dagana. Skráningargjald er kr. 2500.

Þema: Klútar, slæður, slifsi og slaufur

Nú er um að gera að fjölmenna á mótið og taka þátt og hafa gaman saman.
Hlökkum til að sjá ykkur,
Mótanefnd og Kvennadeild