Fréttir

Kerruferð 11.maí

Kerruferð 11 maí.
Riðið verður um Heiðmörk frá Spretti.
Þetta verður sameiginlegur reiðtúr Mána og Spretts á þeirra heimavelli.
Lagt verður af stað af Mánagrundinni 12:00
Sameinast verður við reiðhöll Sprettara 13:25 og lagt af stað 13:30

Vonast er að sem flestir verði með. Ef einhverjir vija vera með en hafa ekki kerru þá er bara að hafa samband og við reynum að fylla á kerrurnar sem fara í þessa stórskemmtilegu ferð.

Farastjóri hestaferðarinnar í þetta sinn verður Þorgeir Margeirsson.