Fréttir

Kerruferð 12.maí

Kerruferð verður farin í Sprett laugardaginn 12.maí.

Lagt verður af stað frá Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi kl: 13:00 og riðið inn í Sörla Hafnarfirði um Guðmundarlund ca 10-12 km reið með góðum stoppum.

Hver kemur með eigin nesti.

Kveðja

Ferðanefnd.
P.s. Hverjir eru á þessari mynd og ætli þeir mæti í ferðina?